Þjónusta

Vantar þig aðstoð Núna?

Við hjálpum þér að láta góða hugmynd verða að veruleika.

Ráðgjöf

Þegar þú átt í samstarfi við Núna verða viðskipti þín líka okkar. Nýttu þér víðtæka þekkingu okkar og reynslu til að koma hugmyndum þínum í framkvæmd.

Skipulagning

Höfum unnið vefi fyrir einstaklinga og fyritæki um víða veröld án þess að hitta viðskiptavini augliti til auglitis. Slíkt sparar kostnaðarsaman tíma í óþarfa fundarhöld.

Eftirfylgni

Oft gleymist þjálfun og eftirfylgni eftir að nýr vefur verður til. Við afhendum sérsniðnar leiðbeiningar fyrir hvern og einn auk þess að vera til staðar ef á þarf að halda.

Full þjónusta

Bjóðum einnig fulla þjónustu við vefi fyrir þá sem treysta sér ekki í tæknimálin. Einnig tökum við að okkur innsetningu efnis, viðhald og uppfærslu kerfis og fleira í þeim dúr.

SmartStart pakki

Forsíða + 3 undirsíður + lén & hýsing fyrsta árið

3 sniðmát í boði, þú velur liti og letur. Smelltu á dæmin hér fyrir neðan til að sjá mismunandi möguleika.

Smellið til að skoða uppsetningu 1

Dæmi 1

Smellið til að skoða uppsetningu 2

Dæmi 2

Smellið til að skoða uppsetningu 3

DÆMI 3

SmartStart pakkinn

Hentar vel fyrir hvern sem er og líka þig! Setjum vefinn upp annað hvort full unninn eða sem grunn, sem þú getur haldið áfram að vinna í.

Allt á einum stað

Þú getur reitt þig á okkur

Þekking og áræðanleiki

Við höfum áratuga reynslu í vinnu við vefi af ýmsum toga og höfum keppst við að veita viðskiptavinum okkar góða þjónustu. Mikilvægt er að fylgja tíðarandanum og halda í við tæknilegar breytingar í netheimum hverju sinni.