VELKOMIN

Vantar þig vefsíðu Núna?

Við sjáum um hýsingu, skráninu léna, vefsíðugerð og veitum tæknilega aðstoð.
Snilldar lausnir fyrir snjalla vefi, jafnt fyrir einstaklinga og fyritæki.

SmartStart™ pakki

FORSÍÐA + 3 UNDIRSÍÐUR + LÉN & HÝSING FYRSTA ÁRIÐ

3 sniðmát í boði, þú velur liti og letur. Smelltu á dæmin hér fyrir neðan til að sjá mismunandi möguleika.

Smellið til að skoða uppsetningu 2

DÆMI 2

Smellið til að skoða uppsetningu 3

DÆMI 3

Hentar vel fyrir hvern sem er og líka þig!

Setjum vefinn upp annað hvort full unninn eða sem grunn, sem þú getur haldið áfram að vinna í.

Sérsniðnir vefir -

og endurgerð eldri vefa

Sjáum um kaup á léni og hýsingu. Hönnum vefinn eftir þínum óskum. Útvegum lógó og myndir eftir þörfum. Sérhæfum okkur í endurgerð eldri vefa. Nýjir vefir eru gerðir í WordPress en við erum einnig sérhæfð í Joomla.

LÉN

Til að birta vef á netinu þarf hann heimilisfang eða nafn, sem er lén (nunaehf.is). Aðstoðum við kaup og uppsetningu léna bæði hérlendis og erlendis.

vefsvæði - ský

Skýjalausnir auka hagkvæmni, skilvirkni og hámarka öryggi.
Frítt SSL dulkóðunar skírteini (https://) fylgir öllum vefum hýstum hjá Núna ehf.

Vefsíða

Vinsælasta vefumsjónarkerfið í dag er án efa WordPress. Það býður uppá mikla möguleika við hönnun og mjög notendavænt, Bjóðum bæði ódýra pakka og sérsniðna vefi.

Eftirfylgni

Vef lausnir

Vanti þig sérsniðnar launsir fyrir vefinn, útvegum við þær. Tökum einnig að okkur almenna vefumsjón, innsetningu efnis og sjáum um uppfærslur.

HVER ERUM VIÐ?

Fyrirtækið Núna ehf. er staðsett í Borgarnesi, rekið af hjónunum Jay og Berthu. Jay er bandarískur en hefur búið á Íslandi frá árinu 2012. Hann hefur víðtæka reynslu af tæknimálum, hefur áratuga reynslu af rekstri vefhýsinga og er sérlega lausnamiðaður. Bertha lærði vefsíðugerð á gamla mátan, html og CSS, en með framþróun bætti við sig sérþekkingu í Joomla! og WordPress.

Með ólíkan bakgrunn og reynslu býðst viðskipavinum okkar bæði þjónusta við þá sem lítið sem ekkert kunna í tæknimálum, sem og fyrir þá sem vilja kíkja undir húddið og kryfja tæknimálin. Bertha setur hlutina fram á skiljanlegan hátt, en ítarlegar greinar  um tæknimálin er að finna á enska hluta síðunnar.

Jay C. Burton

Jay C. Burton

Skráir lén og sér um tæknihlutann

Bertha G. Kvaran

Bertha G. Kvaran

Vefsíðugerð og innsetning efnis

HAFIÐ SAMBAND

Sendið okkur fyrirspurnir

Hikið ekki við að senda okkur fyrirspurn með því að fylla út formið, senda okkur póst eða hringja.